Ef Ísland gengur í ESB leggst EES fljótlega niður
Ef Ísland gengur í ESB yrði Noregur síðasta EES landið. EES yrði líklega fljótlega lagt niður. Noregur myndi ganga í ESB eða gera venjulega tvíhliða samninga við ESB.
Málið er að þá er engin leið til baka fyrir Ísland inn í EES.
CONTEXT(Help)
-
Íslensk álitamál »Íslensk álitamál
ESB Rökræðan »ESB Rökræðan
Nei - Ísland ætti ekki að ganga í ESB »Nei - Ísland ætti ekki að ganga í ESB
Ef Ísland gengur í ESB leggst EES fljótlega niður
+Comments (0)
+Citations (0)
+About