Það er ekki hægt að ganga úr ESB
Úrsögn úr ESB myndi þýða algera óvissu í utanríkismálum og gjaldeyrismálum. EES væri ekki í boði og samningar Íslands við önnur lönd væru niður fallnir. ESB hefur heldur engan hag af því að liðka fyrir úrsögn aðildarríkja, þvert á móti.