ESB getur breytt sínum reglum hvenær sem er. Fiskveiðistefnan er endurskoðuð á 10 ára fresti. Núna er rætt um að fella niður stöðugleikaregluna.