Ísland myndi hafa sáralítil áhrif á ákvarðanir innan ESB. Valdastofnanir eru fjarlægar og umsetnar af "lobbíistum" stórfyrirtækja og hagsmunasamtaka. Smærri ríki kvarta undan áhrifaleysi.